að skulu

Grammar information

Mamma segir í símann: "Tína vill það örruglega. Ég skal segja henni það." 🔊

"Hættu ," segir mamma hlæjandi. "Fyrst skulum við heyra hvað pabbi segir." 🔊

"Það skal ég gera," segir Tómas. 🔊

", við skulum fara eftir mat. En klukkan 4 kemur Anna. Þá verðum við vera komnar heim. Hún ætlar sofa hjá okkur í nótt. Þið eigið sofa í litla herberginu." 🔊

"Komdu, við skulum fara inn í stóra, gula tjaldið," segir Elsa frænka. "Þar getur þú fengið gosdrykk og ég kaffi." 🔊

"Hugsa sér ég skyldi detta út úr rúminu án þess vakna." 🔊

Frequency index

Alphabetical index